Leikjabókin
Venjulegt verð 2.980 kr
Í gegnum leik læra börn að takast á við ímyndaðar aðstæður, þjálfast í skipulagðri og markvissri samvinnu sem eflir m.a. félags- og málþroska.
Þessari leikjabók er ætlað að koma til móts við kennara og kennaranema. Höfundar hafa safnað og prófað leikina á 20 ára kennsluferli. Leikirnir eru úr ýmsum áttum og hafa sumir þeirra verið heimfærðir og aðlagaðir.
Samantekt:
Jóna Guðrún Jónsdóttir
og Rannveig Björk Þorkelsdóttir