Ritgerðir
Háskólaprent prentar út og bindur inn ritgerðir. Ritgerðir eru ýmist kiljuinnbundnar, heftaðar, límdar eða gormainnbundnar, skólar gera mismunandi kröfur um frágang.
Við þekkjum uppsetningareglur ritgerða nokkuð vel og getum veitt aðstoð við uppsetningu og frágang. Minniháttar aðstoð er ókeypis, einnig getum við tekið að okkur að setja upp ritgerðir gegn gjaldi.