Stafræn prentun
Venjulegt verð 0 kr
Háskólaprent er með mjög fullkomin búnað til stafrænnar prentunar, með stafrænni prentun er hægt að prenta einungis það upplag sem þarf að nota.
Með stafrænni prentun er líka mjög auðvelt er að prenta breytilegar upplýsingar, td mismunandi nafn og mismunandi mynd og sérsníða þannig hvern prentgrip.
Með stafrænni prentun er líka mjög auðvelt er að prenta breytilegar upplýsingar, td mismunandi nafn og mismunandi mynd og sérsníða þannig hvern prentgrip.
Hagnýtar upplýsingar
- Lítil verkefni eru oft afgreidd á meðan beðið er
- Hámarksstærð í stafrænni prentun er 33cm x 48cm
- Ef á að prenta breytlegar upplýsingar er áægtt að fá texta í Excel skjali eða .CSV skjali. Ef prenta á breytilegar myndir þarf að fylgja með myndaskrá á textaskali þar sem full heiti myndar kemur fram.
- Auðvelt er að endurprenta og því þarf ekki að sitja uppi með mikið af ónotuðu prentefni. Því sparar stafræn prentun oft umtalsverðar fjárhæðir í lagerkostnaði