Pappírsstærðir
Háskólaprent getur skilað verkum í hvaða stærð sem óskað er eftir.
Þó er einfaldast og ódýrast að halda sig við staðlaðar pappírstærðir.
Algengar stærðir |
Stærð í millimetrum |
Nafnspjald | 55x85 |
A6 | 105x148 |
A5 | 148x210 |
B5 | 176x250 |
A4 | 210 x 297 |
A3 | 297x420 |
SRA3 | 320x450 |
Poster | 330x488 |
A2 | 420x594 |
A1 | 594x841 |
A0 | 841x1189 |