Leikum af list
Venjulegt verð 2.980 kr
Leikum af list er bók fyrir þá kennara sem hafa áhuga á að kenna leiklist hvort heldur sem listgrein eða sem kennsluaðferð. Hægt er að nota bókina á öllum aldursstigum, frá leikskóla til framhaldsskóla.
Bókarhöfundar telja mikilvægt að auka framboð á efni sem tengist leiklist og leikrænu ferli og er vefsíðan www.leikumaflist.com hugsuð sem verkfærakista fyrir þá sem hafa áhuga á að nota leiklist í skólastarfi.
Höfundar:
Rannveig Björk Þorkelsdóttir og
Jóna Guðrún Jónsdóttir