Prentskil
Að skila verki rétt í prent getur verið flókið.
Hér eru leiðbeiningar sem við vonum að komi að gagni, rétt prentskil hjálpa okkur að afgreiða verkefni fyrr og á lægra verði.
Við hvetjum viðskiptavini til að hafa samband ef eitthvað er sem þarf að útskýra nánar. Það er allra hagur.